Aðalfundur 2013

Aðalfundur Þróunarfélags Snæfellinga var haldinn föstudaginn 7. Júní s.l. á Hótel Hellissandi. Auk venjulegra aðalfundarstarfa flutti formaður stjórnar Halldór Árnason skýrslu um verkefni félagsins. Sérstakir gestir fundarins voru Haukur...
► meira

Hollvinasamtök Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls

Ágætu lesendur heimasíðu Þróunarfélags Snæfellinga. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verður stöðugt mikilvægari þáttur í ferðaþjónustu á Snæfellsnesinu öllu. Hollvinasamtök þjóðgarðsins – Vinir Snæfellsjökuls voru stofnuð í þeim tilgangi að standa vörð...
► meira