Fundur um stöðu og framtíðarhorfur

Fundur um stöðu og framtíðarhorfur í starfsemi Þjóðgarðsins á Hótel Hellissandi  14. mars 2014 haldinn af Hollvinasamtökum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls í samstarfi við Þróunarfélags Snæfellinga og Umhverfisstofnun.

Aðalumfjöllunarefnið var: Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull, umhverfismál, rannsóknir innan marka þjóðgarðsins og á Snæfellsnesi, horfur í ferðaþjónustu árið 2014 og framlag Þjóðgarðsins í þágu landkynningar og ferðaþjónustu á Snæfellsnesi.

  1. Umhverfismál og hlutverk Þjóðgarða. Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar.  Glærur
  2. Starfsemi Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls árið 2013 og áætlun um starfið 2014. Guðbjörg Gunnarsdóttir þjóðgarðsvörður. Glærur
  3. Hlutverk þjóðgarða við að efla landkynningu í þágu ferðaþjónustunnar á Íslandi. Elías Bj. Gíslason  settur ferðamálastjóri. Glærur
  4. “Þjóðgarðar í þágu þeirra” – Hvað þarf til?  Helga Árnadóttir framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Glærur
  5. Rannsóknir á vegum Náttúrustofu Vesturlands í Þjóðgarðinum og á Snæfellsnesi Róbert A. Stefánsson forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands. Glærur
  6. Fornleifarannsóknir í Þjóðgarðinum. Magnús A. Sigurðsson minjavörður glærur og  Lilja Björk Pálsdóttir fornleifafræðingur. Glærur
  7. Náttúruperlan Vatnshellir. Ferðaþjónusta innan Þjóðgarðs. Þór Magnússon hellaleiðsögumaður og rekstraraðili Vatnshellis. Glærur 1glærur 2