Þróunarfélag Snæfellinga ehf. var stofnað 7. nóvember 2011. Tilgangur félagsins er að starfa á breiðum grunni að framþróun og eflingu atvinnulífs og samkeppnishæfni byggðarlaga á Snæfellsnesi.

Stjórn félagsins skipa:

  • Halldór Árnason hagfræðingur Samtaka atvinnulífsins sem formaður,
  • Kristjana Hermannsdóttir umboðsmaður SJÓVÁ og bæjarfulltrúi Snæfellsbæ, meðstjórnandi,
  • Pétur Ágústsson framkvæmdastjóri Sæferða, meðstjórnandi,
  • Runólfur Guðmundsson skipstjóri, meðstjórnandi
  • Georg Andersen hjá Valafelli hf. Ólafsvík.

Varamenn:

  • Sigríður Finsen hagfræðingur, Grundarfirði,
  • Rósa Guðmundsdóttir framleiðslustjóri hjá Guðmundi Runólfssyni hf. og bæjarfulltrúi Grundarfirði,
  • Skarphéðinn Berg Steinarsson Sjávarborg ehf, Stykkishólmi.

Framkvæmdastjóri Þróunarfélags Snæfellinga er Sturla Böðvarsson Stykkishólmi. Sími 863 8888 og netfang sturla@sturla.is