Hollvinasamtök Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls í samstarfi við Þróunarfélags Snæfellinga og Umhverfisstofnun boða til fundar um stöðu og framtíðarhorfur í starfsemi Þjóðgarðsins. Fundurinn verður í Hótel Hellissandi 14. mars og hefst kl.15.00...
Stöðuskýrsla til stjórnar og hluthafa Þróunarfélags Snæfellinga ehf.
Þróunarfélag Snæfellinga ehf. var stofnað 7. nóvember 2011. Tilgangur félagsins er að starfa á breiðum grunni að framþróun og eflingu atvinnulífs og samkeppnishæfni byggðarlaga á Snæfellsnesi. Skýrslan í fullri...
Aðalfundur 2013
Aðalfundur Þróunarfélags Snæfellinga var haldinn föstudaginn 7. Júní s.l. á Hótel Hellissandi. Auk venjulegra aðalfundarstarfa flutti formaður stjórnar Halldór Árnason skýrslu um verkefni félagsins. Sérstakir gestir fundarins voru Haukur...
Ráðstefna um útflutnings- og markaðsmál í Ólafsvík
Íslandsstofa boðar til ráðstefnu um útflutnings- og markaðsmál í samstarfi við Þróunarfélag Snæfellinga og Markaðsstofu Vesturlands. Ráðstefnan er öllum opin og verður haldin föstudaginn 15. mars kl. 10-14 í...
Hollvinasamtök Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Ágætu lesendur heimasíðu Þróunarfélags Snæfellinga. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull verður stöðugt mikilvægari þáttur í ferðaþjónustu á Snæfellsnesinu öllu. Hollvinasamtök þjóðgarðsins – Vinir Snæfellsjökuls voru stofnuð í þeim tilgangi að standa vörð...
Gögn frá ráðstefnu um möguleika í atvinnumálum á Snæfellsnesi
Föstudaginn 30. mars efndu Samtök atvinnulífsins og Þróunarfélag Snæfellinga í samstarfi við Atvinnuráðgjöf Vesturlands til ráðstefnu á Hótel Stykkishólmi um möguleika í atvinnumálum á Snæfellsnesi. Gögn frá ráðstefnunni eru...
Þróunarfélag Snæfellinga ehf. Kynning á hlutverki og stefnu félagsins.
Þrátt fyrir að á Snæfellsnesi hafi verið byggt upp öflugt samfélag með trausta innviði hefur íbúaþróun ekki verið jákvæð. Um það er fjallað í umfangsmikilli skýrslu sem unnin var...